Ræktun

Á Margrétarhofi eru skýr ræktunarmarkmið og hjá okkur eru hryssur til að rækta hross í samræmi við það. Við ræktum ekki neina sérstaka ættlínu, er sama hvaðan gott kemur svo framarlega sem það hefur útlit, hæfileika og geðslag sem okkur líkar. Stóðhestavalið miðast við að bæta hryssurnar miðað við ræktunarmarkmið okkar. Markmiðið er að hafa fáar en góðar merar í ræktun og rækta hross sem við höfum gaman af að þjálfa og ríða.

  • ALL
  • Breeding mares
  • Breeding stallions
  • Geldings
  • Mares
  • Stallions
  • Youngsters
Brimnir from Efri-Fitjum
Brimnir from Efri-Fitjum
Breeding stallions
Arya from Garðshorni
Arya from Garðshorni
Breeding mares
Vissa from Lambanesi
Vissa from Lambanesi
Breeding mares
Ölnir from Akranesi
Ölnir from Akranesi
Breeding stallions
Laxnes from Lambanesi
Laxnes from Lambanesi
Breeding stallions
Snilld from Búðardal